Replace vinnuskjal
Talning bókstafa
Skjal sem sýnir hvernig hægt er að telja bókstafi í setningum á auðveldan hátt.
NBA tölfræði 2015-2016 tímabil
Leitarvél í Excel yfir tölfræði NBA leikmanna tímabilið 2015-2016. Skjalið sýnir tölfræði að meðaltali í leik, á hverjar 48 mínútur spilaðar og kvarði á bilinu 0-99, þar sem 99 táknar virkasta leikmanninn á hverja mínútu í flokki.
Hér eru helstu eiginleikar skjalsins:
- Hægt er að uppfæra gagnagrunninn með því að smella á gráa hnappinn. Til að gera það þarf að vera búið að virkja skjalið (enable hnappur sem birtist þegar skjal er opnað).
- Skjalið raðar leikmönnum eftir hvað er valið “Sort by” reit. Hægt er að snúa röðinni við með því að haka í “Reverse order”.
- Hægt er að sía út stöðu leikmanna eða lið leikmanna með því að fylla í reiti hægra megin við “Position” og “Team”.
- Hægt er að leita að leikmönnum eða liðum hægra megin við “Search”. Ef ekki er hakað í search reitinn litast leikmenn og lið sem fylla leitarskilyrði. Ef hakað er í reitinn hverfur allt nema það sem finnst.
- Hægt er að sjá tölfræði leikmanna á hverjar 48 mínútur, í stað spilaðs tíma með því að haka í reitinn “Per 48 min”.
- Ef eitthvað er óljóst eða má betur fara, þá endilega hafið samband á excel@excel.is eða í athugasemdum.
Skjalið er aðallega gert til að sýna möguleika Excel forritsins, auk fyrir NBA áhugafólk til yndisauka. Tölfræðin er sótt á síðuna Dougstats.com.
Round formúlur
Sýniskjal fyrir ROUND, ROUNDUP og ROUNDDOWN.
NBA tölfræði 2014-2015 tímabil
Leitarvél í Excel yfir tölfræði NBA leikmanna tímabilið 2014-2015. Skjalið sýnir tölfræði að meðaltali í leik, á hverjar 48 mínútur spilaðar og kvarði á bilinu 0-99, þar sem 99 táknar virkasta leikmanninn á hverja mínútu í flokki.
Hér eru helstu eiginleikar skjalsins:
- Hægt er að uppfæra gagnagrunninn með því að smella á gráa hnappinn. Til að gera það þarf að vera búið að virkja skjalið (enable hnappur sem birtist þegar skjal er opnað).
- Skjalið raðar leikmönnum eftir hvað er valið “Sort by” reit. Hægt er að snúa röðinni við með því að haka í “Reverse order”.
- Hægt er að sía út stöðu leikmanna eða lið leikmanna með því að fylla í reiti hægra megin við “Position” og “Team”.
- Hægt er að leita að leikmönnum eða liðum hægra megin við “Search”. Ef ekki er hakað í search reitinn litast leikmenn og lið sem fylla leitarskilyrði. Ef hakað er í reitinn hverfur allt nema það sem finnst.
- Hægt er að sjá tölfræði leikmanna á hverjar 48 mínútur, í stað spilaðs tíma með því að haka í reitinn “Per 48 min”.
Ef eitthvað er óljóst eða má betur fara, þá endilega hafið samband á excel@excel.is eða í athugasemdum.
Skjalið er aðallega gert til að sýna möguleika Excel forritsins. Tölfræðin er sótt á síðuna Dougstats.com.