Sep 172011
Skuldabréfareiknir með núvirðingu.
Hægt er að skoða greiðsluflæði láns miðað við jafnar afborganir, jafnar greiðslur, vaxtagreiðslur + höfuðstól í lokin og svo eingreiðslubréf (kúlulán). Þá er hægt að henda inn framvirkri vaxtatöflu sem núvirðir greiðsluflæðið.
Skuldabréfareiknir
1 file(s) 155.00 KB
Vextir af bréfinu eru reiknaðir einfalt en ekki veldislega.
Fyrir áhugasama er hægt að skoða aflæst skjal hér neðar gegn gjaldi.
Skuldabréfareiknir - unlocked
1 file(s) 12.00 KB