Jun 062011
 

Með útgáfu Excel 2007 breyttist viðmótið gagnvart notanda talsvert þegar valmyndasúpan var útfærð með flipum og úr varð valmyndaflipaviðmót (e. ribbon).

Flipavalmyndin byggir á XML staðlinum, sem ég þekki ekkert, en ágætt er að klafsa sig fram úr því með aðstoð Google. Ætlun þessa pósts er eingöngu að benda á niðurhalssíðu fyrir ágætan editor, til að bæta við viðmótið, en síðan er hér.

Í grunninn virkar þetta tól þannig að Excel skjal er opnað í tólinu, þá viðmót útbúið á skjalið (XML skrifun) og svo virkni (macros / föll) innan Excel skjalsins tengd við viðmótið. Mögulegt er að setja inn myndir á flipavalmyndina og eru myndir fyrir Excel 2007 og Excel 2010. Til frekari fróðleiks mæli ég með þessari síðu.

Svo til dæmis að þegar Verkfærakistan var sett upp var eftirfarandi texti færður inn í editor:

<customUI xmlns=”http://schemas.microsoft.com/office/2006/01/customui”>
<ribbon startFromScratch=”false”>
<tabs>
<tab id=”FormatAddin” label=”Verkfærakistan”>
<group id=”Formatatridi” label=”Format atriði”>
<button id=”FormatTable” label=”Sníða töflu” size=”large” imageMso=”DatasheetView” onAction=”FormatTable” />
<button id=”FTolur” label=”Laga tölur” size=”large” imageMso=”EquationMatrixGallery” onAction=”FTolur” />
<button id=”FTexti” label=”Endursk textaformat” size=”large” imageMso=”TableIndexes” onAction=”FTexti” />
<button id=”PstSpeci” label=”Pst values” size=”large” imageMso=”RecurrenceEdit” onAction=”PstSpeci” />
</group>
</tab>
</tabs>
</ribbon>
</customUI>  

 

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.