Jul 272017
 

Við höfum fengið nokkrar fyrirspurnir um skjal sem heldur utan um vaktavinnutíma og útreikning á álagi. Hér er komin einföld útgáfa af þannig skjali.

Í öðrum fréttum: Facebook síða Excel.is náði nýlega 1.000 viðlíkenda markinu. Við þökkum hlýjar móttökur.

Meira um vaktavinnuskjalið hér að neðan.

Skjalið hjálpar til við að halda utan um vaktavinnutíma og viðeigandi álag á hverri vakt.

Í skjalinu eru þrjú sheet:

  1. Vaktavinna
    • Nafn launþega, tímabil og fyrsti dagur tímabils eru skráð í þar til gerða reiti.
    • Koma og för hvern dag eru skráð í sniðmátinu HH:MM (klukkustund:mínútur). Dæmi: 08:00.
    • Tímakaup má skrá í þar til gerðan reit til að sjá kaup fyrir skatt og launatengd gjöld.
  2. Álag
    • Í bláu reitina má skrá álag og hvenær viðeigandi álag á við.
  3. Hátíðardagar
    • Í bláu reitina má skrá þá hátíðardaga sem eru á árinu (eða lengra tímabili).

 

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.