Aug 252014
Meðal þess sem hægt er að gera í Excel er dagatal fyrir valið ár.
Í viðhengdu skjali má sjá hvernig Excel raðar upp mánuðum í dagatalsformi eftir hvaða ár er valið í reitnum B1.
Hægt er að aflæsa skjalinu (REVIEW → UNPROTECT SHEET) til að skoða formúlur í reitum nánar.
Í skjalinu er aðallega notast við formúlurnar IF, EOMONTH og DAY, ásamt conditional formatting fyrir útlit.
[wpdm_file id=86]
OK
hvernig gerir maður 3 mánuð’i í einu i exel t.d. fyrir sumarfrí starfsmanna?
Sæl Magdalena
Hér er færsla sem inniheldur skjöl sem m.a. tækla sumarfrí starfsmanna:
https://excel.is/2015/06/orlofsskjal/
Kv.
Finnur
excel.is
Er hægt að færa inn vinnudaga og frídaga í þetta form ?
Sæll Guðjón
Þetta skjal sýnir í raun bara hvernig hægt er að útbúa dagatal í Excel með nokkuð auðveldum hætti.
Í neðangreindri færslu er hægt að slá inn frídaga og annað tengt vinnu:
https://excel.is/2015/06/orlofsskjal/
Kv.
Finnur