Það er fátt sem ekki er hægt að gera í Excel. Í skjalinu sem fylgir færslunni er smá leikur gerður úr ensku deildunum í fótbolta.
Continue reading »
Nov 042011
Það er fátt sem ekki er hægt að gera í Excel. Í skjalinu sem fylgir færslunni er smá leikur gerður úr ensku deildunum í fótbolta.
Continue reading »
Skilyrt sniðmát (conditional formatting) er frábær leið til að láta Excel skjalið upplýsa ákveðin gildi. Þannig er t.d. hægt að láta allt stærra en 50 í lista af tölum vera blátt á litinn, svo auðveldera er að finna.
Það er þó aðeins brotabrot af öllum þeim möguleikum sem þetta tól opnar. Eitt þeirra er að lýsa upp heila röð af gildum, út frá t.d. nafni.