Oct 082011
 

Það hafði kennari samband við síðuna og bað um einfalt skjal til þess að reikna út einkunnir nemenda.

Umbeðið var skjal þar sem viðkomandi gæti stimplað inn vægi 10 spurninga og síðan sett inn skor spurningar í reit fyrir hvern nemanda. Þá var beðið um að skjalið reiknaði út einkunn nemenda út frá þessum upplýsingum.

Varla tímamótaskjal, bara stuðst við sumproduct() fallið. Auðvelt að fjölga spurningum og nemendum ef þurfa þykir.

 

  One Response to “Skjal til að reikna út nemendaeinkunnir”

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.