Sep 022011
Ekkert er ómögulegt í Excel. Það er m.a. hægt að gera litla leiki í því.
Hér að neðan er smá skjal sem ég útbjó nýlega sem hermir 12 liða fótboltadeild, umferð fyrir umferð, út frá styrkleika hvers liðs í vörn, á miðju og í sókn á skalanum 1-10.
Skjalið er nokkuð einfalt og á að útskýra sig sjálft. Ef eitthvað er óskýrt (eða má betur fara) þá hafið samband í excel@excel.is eða athugasemdum.
Fótboltadeild - Hermun
1 file(s) 128.20 KB
Ath. Skjalið inniheldur örlítinn, saklausan macro sem þarf að virkja eftir að skjalið er opnað.