Jun 242011
Með nýja þrepa-skattkerfinu getur verið erfitt að reikna út greiddan skatt í hverju þrepi, heildar skattgreiðslu og raunverulegt skatthlutfall á mismunandi launum. En ekki með Excel.
Í skjalinu að neðan er launaupphæð einfaldlega slegin inn í C2 og greiðsla skatts í hverju þrepi er reiknuð, ásamt nýttum persónuafslætti, heildar skattgreiðslu og nettó skatthlutfalli.
Tekjuskattur 2011
1 file(s) 9.59 KB