EM í handbolta kvenna 2024 spákeppni
- Version
- Download 6
- File Size 147.47 KB
- File Count 1
- Create Date 06/11/2024
- Last Updated 12/12/2024
EM í handbolta kvenna 2024 spákeppni
Einfalt skjal sem heldur utan um spákeppni fyrir allt að 30 manns fyrir EM í handbolta kvenna 2024, þar sem spáð er fyrir úrslit hvers leiks og sigurvegara móts. Hægt er að stilla hversu mörg stig fást fyrir rétta markatölu, rétt úrslit, ranga spá og sigurvegara móts.
Tafla uppfærist með þátttakendum, raðað eftir stigahæstu til stigalægstu.
Skjalið er þannig útbúið að hægt er að deila því í Excel online/Teams umhverfi svo fleiri en einn geti unnið í því samtímis.