Eftir að hafa notað samasem merkið (=) í Excel árum saman lærði ég nokkuð nýlega hvernig á að gera „ekki sama og“ í föllum.
Continue reading »
Það getur verið pirrandi að handskrá inn gögn, sérstaklega þegar aðeins þarf að skrá gögn í aðra hverja sellu.
Segjum sem svo að þú sért með lista þar sem nöfn koma fram með óreglulegum hætti og bil þar á milli, þegar umrætt nafn á að vera í öllum auðum sellum, eins og sjá má á sjámyndinni að neðan:
Continue reading »
Enginn hefur ennþá haft samband og spurt hvernig hægt sé að breyta tölustöfum í ritað, tælenskt mál yfir Baht (mynt Tælendinga) í Excel með einhverju móti. Ég ætla samt að svara þessari spurningu hér, áður en e-mailin hrannast inn.
Continue reading »
Möguleikarnir í Excel eru nánast óendanlegir. Nýlega lærði ég nýja flýtileið til að fylla inn í margar sellur í einu.
Continue reading »
Það er nokkuð algengt aðgerð hjá Excel fíklum að vilja fjarlægja endurtekningar í gagnagrunnum. Fyrir daga Excel 2007 var þetta nokkuð snúið að framkvæma en þó ekki ómögulegt.
Continue reading »
Hér eru helstu flýtihnapparnir sem ég nota dags daglega. Listinn er aðeins brotabrot af þeim flýtihnöppum sem eru að finna í Excel eða mögulegt er að bæta við með hjálp VBA.
Continue reading »