Aug 212012
 

Í heilsubrjálæði síðustu ára er nauðsynlegt að hafa tól til aðstoðar við að ná settum takmörkum. Eitt slíkt tól er matardagbók, þar sem neysla hvers dags er skráð og nákvæmar upplýsingar eru reiknaðar út samstundis.

Að neðan er mjög einfalt skjal sem hjálpar til við þetta.

[wpdm_file id=65]

Skjalið samanstendur af tveimur sheet-um: annars vegar gagnagrunni, þar sem slegnar eru inn upplýsingar um innihald fæðu og hinsvegar innsláttarsheet-i, þar sem neysla dagsins er skráð. Efst í innsláttarskjalinu sést svo samtals neysla dagsins.

Skjalið er nánast tómt en með dugnaði notanda þess er hægt að koma sér upp mjög ítarlegum gagnagrunni allskonar fæðutegunda.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.