Aug 062012
Nýlega horfði ég á 100 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í London og spáði hvort ég ætti nokkuð erfitt með að hlaupa jafn hratt og þessir kappar, þar sem ég hef einu sinni náð að hlaupa á 15 km hraða á bretti í ræktinni í góðar þrjár sekúndur. Svo ég bjó til Excel skjal.
[wpdm_file id=62]
Í skjalinu er hægt að slá inn lengd hlaups og hversu langan tíma það tók að hlaupa það. Skjalið skilar þá meðalhraða viðkomandi hlaupara.