Jan 202014
Í þessu nokkuð einfalda skjali er hægt að halda utan um gagnagrunn yfir matartegundir og innihald þeirra, ásamt því að færa inn daglega neyslu og fá heildarneyslu hvers innsláttar.
Eftir að fæðutegundir eru slegnar inn í gagnagrunninn birtast þær í drop down menu (ísl.: fellilista) í “Innsláttur” í stafrófsröð.
Skjalið er læst en ef farið er í Review → Unprotect sheet og sellur affaldar (ens.: unhidden) má sjá hvernig skjalið er upp byggt.
[wpdm_file id=78]