Apr 182013
 

Nú fer úrslitakeppni NBA deildarinnar senn að hefjast. Meðfylgjandi er skjal þar sem hægt er að spá fyrir um viðureignir og væntanlega NBA meistara.

[wpdm_file id=70]

Vinna þarf fjóra leiki í hverri viðureign og eru tölustafir færðir í bláu reiti þar sem núllin eru fyrir. Hægt er að gera úr þessu leik og er tillaga að stigagjöf sett fram undir spárammanum.

Athugasemd fyrir Reykjavík Rumble: Einn trukkur undir eins og í fyrra og senda spánna á mig.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.