Í heilsubrjálæði síðustu ára er nauðsynlegt að hafa tól til aðstoðar við að ná settum takmörkum. Eitt slíkt tól er matardagbók, þar sem neysla hvers dags er skráð og nákvæmar upplýsingar eru reiknaðar út samstundis.
Continue reading »
Aug 212012
Í heilsubrjálæði síðustu ára er nauðsynlegt að hafa tól til aðstoðar við að ná settum takmörkum. Eitt slíkt tól er matardagbók, þar sem neysla hvers dags er skráð og nákvæmar upplýsingar eru reiknaðar út samstundis.
Continue reading »
Nýlega langaði mig að vita hversu mikið af kalóríum ég ætti að borða miðað við mínar forsendur. Ég leitaði á netinu og fann formúlur fyrir karla og konur, setti það í Excel skjal og reiknaði út.
Flokkun og síun á gögnum er gerð einföld með innbyggðu tóli í Excel. Um er að ræða gagnasíuna (e. data filter) sem er að finna á „Data“ flipanum undir takkanum „Filter“. Continue reading »
Nýlega horfði ég á 100 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í London og spáði hvort ég ætti nokkuð erfitt með að hlaupa jafn hratt og þessir kappar, þar sem ég hef einu sinni náð að hlaupa á 15 km hraða á bretti í ræktinni í góðar þrjár sekúndur. Svo ég bjó til Excel skjal.
Continue reading »