Jun 302011
Klassískt skjal. Skjalið inniheldur tvo teninga sem hægt er að “kasta”.
Randbetween() fallið kastar teningunum en if() fallið sér um að birta þá. Þegar skjalið er opnað í Excel 2003 þarf að bæta við Analysis Toolpak svo Randbetween fallið virki.
Teningunum er kastað með því að ýta á “F9”.
Teningum kastað
1 file(s) 10.20 KB