May 162011
 

Möguleikarnir í Excel eru nánast óendanlegir. Nýlega lærði ég nýja flýtileið til að fylla inn í margar sellur í einu.

Segjum sem svo að þú viljir setja nafnið „Jón“ inn í sellur A1-A10. Í stað þess að skrifa „Jón“ í hverja sellu eða skrifa Jón í A1 og draga niður, þá er hér sáraeinfalt ráð:

1. Veldu sellur A1-A10.
2. Skrifaðu „Jón“ í einhverja þeirra.
3. Haltu CTRL inni og ýttu á Enter.

Þannig skráist „Jón“ í allar valdar sellur.

  One Response to “Að fylla inn í margar sellur í einu”

  1. Ahhhh tær snilld. Þetta á eftir að spara tíma, sérstaklega þegar verið er að sækja reiti.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.