May 162011
Enginn hefur ennþá haft samband og spurt hvernig hægt sé að breyta tölustöfum í ritað, tælenskt mál yfir Baht (mynt Tælendinga) í Excel með einhverju móti. Ég ætla samt að svara þessari spurningu hér, áður en e-mailin hrannast inn.
Merkilegt nokk, þá er formúla fyrir þessa aðgerð.
Segjum sem svo að við viljum breyta tölunni 100 í ritað tælenskt mál yfir Baht. Þá notum við formúluna =BAHTTEXT().
Dæmi: =BAHTTEXT(100)
Skilar
Martröðinni er lokið. Loksins got ég breytt efnahagsreikningnum yfir í Baht á praktískan hátt.
Takk Excel.is
Þetta fer á næsta tattú