Apr 182011
 

Á þessum síðustu og verstu hefur það reynst ágæt búbót að halda strimlabókhald fyrir heimilið. Þess utan hefur þetta verið ágæt leið í að halda líkamlegu formi í “ásættanlegu” ásigkomulagi, því það hefur reynst erfitt að réttlæta KFC þegar summutalan fyrir skyndibitann er skoðuð í lok mánaðar.

Eftirfarandi skjal er unnið upp úr skjali sem birtist á heimasíðu Umboðsmanns skuldara (neðri hlekkurinn).

Ekkert lykilorð þarf til þess að aflæsa flipum í skjalinu.

  2 Responses to “Heimilisbókhald”

  1. […] hér að neðan er mjög gott heimilisbókhald frá Excel.is sem hentar vel til að skrá allar kvittanirnar sem við söfnum. Þetta heimilisbókhald […]


  2. Er hægt að bæta við þegar bókað er inn við kaup á bensíni fjöldi lítra sem keypt er? eins
    er hægt að hafa fleiri undirlinka undir Matarinnkaup t.d. mjólkurvörur, brauð, kökur …?

    Með kveðju Ómar

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.