Apr 172011
Af lagernum.
Einfaldur Excel lánareiknir þar sem hægt er að skoða greiðsluflæði miðað við jafnar afborganir eða jafnar greiðslur (annuitet). Afborgunum, vöxtum og höfuðstól er stillt upp yfir tímabil á grafi.
Excel Lánareiknir
1 file(s) 128.50 KB
Nytsamlegur að því leyti að hægt er að lengja tímabilið á milli greiðslna, sem flestir bankaheimasíðureiknar leyfa ekki. Bláu reitirnir eru til að slá gildi í.
Fyrir þá sem vilja styrkja síðuna þá er hægt að nálgast skjalið aflæst hér fyrir neðan – ef viðkomandi hefur áhuga á að skoða formúlur oþh.
Excel Lánareiknir - unlocked
1 file(s) 119.90 KB
Hi There, I’m a colleague of your brother Styrmir and he pointed me at the website and your loan calculator, so I allow myself to make a few comments!
Firstly, you’re missing the APR calculation (ÅOP here in Denmark)
Fees (Entry fee, Administration fee, payment fee, and such) is lacking 🙂
Your fixed payment calculation also varies depending on the number of days in the month, but a fixed payment calculation should be just that, fixed, eg not 501kr in march and 503kr in april.
Great job otherwise, the interface is particularily well designed.
Hi Michael. Thanks for taking a look. I’ll be sure to get those information to Davið, the designer of this sheet.
Please, continue to give feedback, if you have the time. We want this to be as well done as possible.
Thanks again,
Finnur
Hi Michael and thanks for the comments
Always a work in progress so the comments are very welcome. I have to admit that I hadn´t thought of the APR. I actually never take that into consideration myself, since the reality here in Iceland doesn´t include a fixed rate non-indexed loan (for the regular consumer at least). But a good point for v2.
I seriously dislike paying fees to gov or financial instit and will do anything to avoid thinking of it 🙂 will try it on in v2 by adding two cells (to keep it simple at first), one fees(%) and cash to debtor (loan – fees).
Regarding the fixed payment (annuitet) calculation, what day count basis did you use? It should stay fixed if you use 30/360 basis / 0 in “Dagaregla vaxta”, or does it? I have seen some financial institut here in Icel use the Act/360 day count in annuitet (with the results you mentioned) but as the world probably knows, Iceland doesnt know how much about money or thereof 🙂
Thx for the feedback, br, DJG
Ég hef sjálfur verið að vinna að svona lánareiknum og hef átt í basli með að fá rétta útreikninga þegar kemur að verðbótum. Hvaða formúlu notar höfundurinn fyrir verðbæturna í þessu forriti? sjálfur þegar ég er að reikna verðbæturna að þá nota ég =(C4)*(H$6/(12)) Þar sem að C4 er höfuðstóll og H$6 er verðbólga á ársgrundvelli deilt með 12 til þess að sjá verðbætur mánaðarins. En ég virðist ekki fá sömu niðurstöður og t.a.m. lánareiknar banka né ofangreint skjal
Sæll nafni
Munurinn helgast líklega af því að í ofangreindu skjali er verðbólgu bætt við höfuðstól með veldisútreikningi. Miðað við þitt dæmi væri það þá þannig að nýr verðbættur höfuðstóll yrði þá =C4*(1+H$6)^(1/12).
Mæli þó eindregið með því að nota yearfrac fallið fyrir tímaveldisvísinn þar sem það gefur þér meiri möguleika á að hafa tímabilin fljótandi og styðjast við dagareglur.
kv.
-DJG
Þakka þér fyrir þetta, og ábendinguna um yearfrac fallið, formúlan svínvirkaði.
🙂
Sæll Davíð
Mjög flottur lánareiknir ! Er möguleiki á að þú getir sett inn í hann formúlu fyrir mánaðarlegar innborganir?. Nú eru allir sem mögulega geta að borga aukalega inn á lánin sín og því kæmi sér vel fyrir marga að geta séð hvaða áhrif innborganir hafa.
Kveðja, Sigurbjörn
Sæll
Takk fyrir að líta inn. Setti inn skjal í sömu færslu, leyfðu mér að heyra ef þú finnur eitthvað sem betur má fara í því. póstfang: djg@skondra.is
kv.
-DJG
Þetta er frábært, takk fyrir góð viðbrögð. Það væri fínt að sjá raungreiðslutíma í árum eftir aukainnborganir í sérreit. Einnig spurning um prentvæna útgáfu.
kv. Sigurbjörn
Góðan daginn og Gleðilegt nýtt ár.
Ég var að vakna til lífsins má segja og fór að átta mig á að fylgjast betur með lánum sem ég er með.
Og fór að skoða þessa lána reikna. Og er með eina smá athugasemd eða fyrirspurn.
Er möguleiki að vera með lánareikni sem reiknar allt saman þ.e. greiðslu,vexti,verðbætur,og svo framv.
Virðingarfyllst
Jóhann Bjarni
Sæll og takk fyrir að hafa samband
Þetta er vel mögulegt, ég þarf aðeins að skoða þetta en ætti að geta útbúið svona græju í mánuðinum.
kv.
DJG
A friend pointed me to this page. I was looking for a better mortgage calculator for making extra principal payments than the ‘lækkaðu lánin’ page offered by the bank. Your sheet, Lánareiknir umframgreitt, does a much better job of what I was hoping to find.
A feature that would make it even better would be to make it possible to enter a regular total monthly payment. In this case ‘total monthly payment’ means ‘Samtals greiðsla’ + ‘Umframgreiðsla.’
As you know, the indexed loans are recalculated with every payment. If a substantial extra principal payment is made then the scheduled regular payment for the next month is smaller. Let’s say you have a loan that starts out at a monthly payment of 90,000kr but you are able to pay 150,000kr each month. With each of those extra payments the next month’s amount due will decrease by some amount but you want to keep paying the same total amount. As time goes on the next scheduled amount due will continue to decrease but your extra payment portion will increase by that same amount while still paying the same total amount. With the current version of ‘Lánareiknir umframgreitt’ it is possible to do this but it must be done ‘manually’ by entering each umframgreiðsla and adjusting the amount as each ‘Samtals greiðsla’ is recalculated.
It would be great to be able to enter a ‘grand total monthly payment’ of a fixed amount and calculate the result. It would also be useful to be able to vary the ‘grand total monthly payment’ to reflect changes over time in your ability to pay.
Mjög flottir lánareiknar hjá þér/ykkur.
Eitt sem ég var sjálfur að reyna að búa til er að hafa tiltekið lán og ákveða svo að greiða umfram upphæð mánaðarlega, þó þannig að umframgreiðslan hækki mánaðarlega þannig að heildargreiðslan sé alltaf sú sama mánuð eftir mánuð. Þannig myndi greiðsla inn á höfðustól alltaf verða hraðari og hraðari.
Það væri best að geta sett þessa upphæð inn í tilteknum mánuði og þá myndi það endurtaka sig eftir það þar til maður breytir upphæðinni einhverjum mánuðum/árum síðar.
Í dag gat ég bara sett inn fasta umframupphæð en ekki fasta mánaðargreiðslu sem býr þá til stighækkandi umframupphæð mánuð til mánaðar.
Vona að þetta skiljist sem ég er að reyna að segja.
Það sem ég er sem loka markmið að leita eftir er að geta slegið inn öll mín lán, sett mér svo markmið um að greiða þau hraðar niður. Byrja á einu þeirra og þegar það er uppgreitt þá fari mánaðrleg heildargreiðsla eftir það óskipt inn sem aukagreiðsla inn á næsta lán og svo koll af kolli. Þannig gæti ég séð áhrif þess að bæta við greiðslum og halda svo sömu greiðslubirði næstu árin og fá út hversu miklu fyrr ég er laus við öll lánin og hvað ég spara mikið með þessu.
Minnir að spara.is hafi verið með svona fídus hér áðurfyrr en það er ekki í boði lengur.
Góðan daginn. Mig langaði að nota excel skjalið fyrir umframgreiðslu en sú tala er með protection … ?