Finnur Torfi

ágú 262013
 

Fyrir tæpum tveimur árum deildum við hér skjali sem hermir (simulates) allar umferðir í öllum deildum enska boltans á tímabilinu 2011-2012.

Nú höfum við farið yfir skjalið og lagfært nokkrar smávægilegar villur, bætt það lítillega, en fyrst og fremst uppfært það fyrir tímabilið 2013-2014.
Continue reading »

okt 182012
 

Til er eitthvað sem nefnist Kaprekar Fastinn, sem gerir eftirfarandi:

1. Veldu fjögurra stafa tölu, sem inniheldur amk 2 mismunandi tölur (Dæmi: 1112).
2. Raðaðu tölunum fjórum eftir stærð, annars vegar sú stærsta fyrst og minnsta síðust og hinsvegar sú minnsta fyrst og stærsta síðust.
3. Dragðu minni töluna frá stærri tölunni.
4. Farðu aftur að skrefi 2.

Að lokum endarðu alltaf á tölunni 6174. Hér er hægt að lesa meira um Kaprekar Fastann.

Ég útbjó Excel skjal sem hjálpar lesendum síðunnar að prófa þetta.

Continue reading »

maí 152012
 

Það getur verið erfitt að deila Excel skjölum á svæði sem fleiri en einn hafa aðgang að, einkum og sér í lagi ef einn aðili sér um að uppfæra skjalið og aðrir opna það til að skoða. Skjalið opnast í read only ham sé það opið fyrir sem getur verið bagalegt fyrir stjórnanda skjalsins. Það er nokkuð auðvelt að komast hjá þessu.

Continue reading »