nóv 062012
 

Síðunni barst fyrirspurn þess efnis hvernig virðisaukaskattur sé reiknaður af fjárhæð.

Meðfylgjandi er skjal sem útbúið var að því tilefni.

Áhugavert er að skoða þennan hlekk frá Neytendastofu með þetta skjal til hliðsjónar. En þetta mál snérist um það að Hagkaup bauð viðskiptavinum uppá að afnema virðisaukaskatt af vörum, en við það verður prósentulækkunin ekki sem nemur virðisaukaskattsprósentunni heldur sem nemur hlutfalli virðisaukaskattsins sjálfs af fjárhæðinni með virðisaukaskatti. Þannig er til dæmis verðlækkunin 20,32% til viðskiptavinarins þegar vsk prósenta er 25,50% og vsk afnuminn.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.